Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að bæta við viðbótarleyfum með þvingunaraðgerðum
ENSKA
coercive package licensing
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Eins og kveðið er á um hér að framan er aðila heimilt að samþykkja, í samræmi við önnur ákvæði þessa samnings, viðeigandi ráðstafanir til að koma í veg fyrir eða hafa eftirlit með slíkum starfsháttum, til dæmis með skilyrðum um endurútgáfu einkaréttarleyfa, skilyrðum er koma í veg fyrir að nytjaleyfi sé véfengt eða með því að viðbótarleyfum er bætt við upprunalega leyfið með þvingunaraðgerðum, í ljósi viðkomandi laga og reglna þess aðila.

[en] As provided above, a Member may adopt, consistently with the other provisions of this Agreement, appropriate measures to prevent or control such practices, which may include for example exclusive grantback conditions, conditions preventing challenges to validity and coercive package licensing, in the light of the relevant laws and regulations of that Member.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um hugverkarétt í viðskiptum, II, 8, 40, 2

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Trade-Related Aspects of Intellectual Property Rights

Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira